Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Morgunverðarfundur FBO á ZOOMM 19.april 2023
14.4.2023


Morgunverðarfundur FBO haldin á Zoom 19.apríl n.k.




Aðalfundur FBO haldin á hótel Kríunesi 21 april 20
14.4.2023
Samkvæmt 15. grein samþykkta Félags bókhaldsstofa skal halda aðalfund eigi síðar en í apríl ár hvert. Skal boðað til hans með bréfi og/eða tölvupósti með 14 daga fyrirvara. Aðalfundur er lögmætur ef löglega er til hans boðað.
Stjórn boðar hér með til aðalfundar Félags bókhaldsstofa föstudaginn 21. apríl 2023 kl: 16:00
Dagskrá fundarins:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Lagður fram áritaður ársreikningur af skoðunarmanni félagsins til afgreiðslu
4. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins
5. Kosning formanns
6. Kosning meðstjórnenda
7. Kosning tveggja varamanna í stjórn, þe. 1. og 2. varamanns
8. Kosning skoðunarmanns reikninga og annars til vara
9. 9.1 Erindi samskiptanefndar
9.2 Kosning samskiptanefndar samkvæmt 8 gr. siðareglna
10. Tillaga stjórnar um árstillag félagsmanna og inntökugjald næsta reikningsár
11. Önnur mál
Með fundarboðinu fylgja tillögur stjórnar

Skráning: 



Ráðstefna FBO verður haldið á Hótel Kríunesi 21 ap
14.4.2023



Ráðstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á hótel Kríunesi 21 apríl 2023
Dagskrá:
Föstudagur 21. apríl
kl. 9:00 Ráðstefna sett
kl. 9:10 Vala Valtýsdóttir, leigutekjur og Airbnb
kl. 10:10 Landssamtök lífeyrissjóða, breyting 1.jan.2023 Sólveig Hjaltadóttir
kl. 10:40 Kaffi
kl. 11:00 Ársreikningaskrá, Halldór Pálsson
kl. 12:00 Hádegismatur
kl. 13:00 Skatturinn, Haraldur Hansson
kl. 14:00 Virk, kynning á velvirk, Ingibjörg Loftsdóttir
kl. 14:30 Ársreikningar félagasamtaka, Inga Jóna
kl. 15:00 Kaffi
kl. 15:15 Unimaze, rafrænir reikningar, Benedikt Þorri Þórarinsson
kl. 16:00 Aðalfundur
Birt með fyrirvara að breytingar gætu orðið á dagskrá

Skráning:  á ráðstefnu








Finna bókara
Benedikt Ármannsson
Sími
0
Netfang
benedikt(hjá)hbbokhald.is
Jóna Kristín Kristinsdóttir
Sími
0
Netfang
jonakkr(hjá)simnet.is