Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Skattadagur FLE 2020 17.janúar 2019
3.1.2020

Sjá nánar hér Haustráðstefna Félag bókhaldsstofa
23.10.2019


Haustráðstefna Félags bókhaldstofa

Haldin á Hótel Hamar við Borgarnes 8.-9.nóvember  2019

 

Dagskrá

Föstudagur 8. nóvember:

Kl.  9.00   Setning - kynning dagskrár og ráðstefnustjóra. Formaður FBO

Kl.  9.05  Réttur/skylda kjörinna skoðunarmanna. Halldór Ingi Pálsson

Kl. 10.00 Kaffihlé

Kl. 10.10 Innganga í Samtök verslunar og þjónustu. Þóranna og Ingibjörg frá SVÞ

Kl. 11.00 Skattfrádráttur vegna nýsköpunar. Guðlaug Guðjónsdóttir frá RSK.

KL. 12.00 Hádegisverður

kl. 13.00 Nýjar lagabreytingar og dómar.

Kl. 14.00 Gildi skannaðra skjala sbr. lög um bókhald.

Kl. 14.30 Skattrannsóknastjóri – kynning stofnunar. Bryndís Kristjánsdóttir.

Kl. 15.00 Uniconta bókhaldsforrit. Kynning. Fulltrúi frá Uniconta.

Kl. 15.30 Kaffihlé

Kl. 15.45 Tekjuskattskuldbindg ofl. Stefán Svavarsson.

Kl. 16.45 Fundi frestað til morguns.

Kl. 19.00 Kvöldverður – kvöldvaka.


 

Laugardagur 9. nóvember:

Kl.  9.00   Hagræðing við framtalsgerð. Rannveig Lena Gísladóttir. 

Kl.  9.15  Vinnubrögð við afstemmingar - . Rannveig Lena og Inga Jóna leiða umræður. 

Kl. 10.00 Kaffihlé

Kl. 10.10 Þróun DK hugbúnaðar. Fulltrúi frá DK

Kl. 11.10 Bókhald eftir gjaldþrotaskipti.

KL. 12.00 Hádegisverður

kl. 13.00 Bókhaldsforrit í notkun, könnun. Sigurjón Bjarnason

Kl. 13.15 Mannleg samskipti. Ingrid Kuhlman frá Þekkingarmiðlun..

Kl. 15.15 Ráðstefnulok..

Þáttökugjald: Sjá skráningarblað.

Skráning: email: info@fbo.is

Skráningablað hér.
 
 
 
Haustráðstefna FB
27.9.2019Haustráðstefna Félag bókhaldsstofa verður haldin á Hótel Hamri Borgarnesi 8 og 9 nóv. n.k. Árshátið félagsins verður á föstudagskvöldinu, dagskrá kemur síðar, TAKIÐ DAGANA FRÁ.Finna bókara
Páll Sigurjónsson
Sími
4621777
Netfang
tolvis(hjá)simnet.is
Pétur Valdimarsson
Sími
5877600
Netfang
petur(hjá)spekt.is