Áríðandi tilkynning
Skattadagatal desember
12.12.2018

Desember

17

Eindagi staðgreiðslu vegna nóvember

Eindagi fjársýsluskatts vegna nóvember

28

Kærufrestur vegna álagningar lögaðila rennur út

Gjalddagi úrvinnslugjalds fyrir september-október 2018

Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Leiðréttingar á VSK hætt á pappír
12.12.2018


Ríkisskattstjóri tilkynnir hér með að hann mun frá ðg með 1.janúar 2019 hætta móttöku leiðréttingaskýrslana á pappír

sjá nánar hér Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa
7.11.2018Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa

var haldin á Hótel Örk í Hveragerði dagana 2. og 3. nóvember sl.

Dagskráin var óvenju fjölbreytt og meðal annars var fjallað um undirbúning

fjármálaráðuneytisins að fjárlögum næsta árs, námsmöguleika í skattarétti,

kvaðir nýrra persónuverndarlaga, skatteftirlit og kulnun í starfi, svo

eitthvað sé nefnt. Þá kynntu fulltrúar Félags löggiltra endurskoðenda og

Samtök verslunar og þjónustu starfsemi sinna samtaka og Aldís

Hafsteinsdóttir bæjarstjóri kynnti heimabyggðina Hveragerði.

Á föstudagskvöldinu var sameiginlegur kvöldverður þar sem sunnlenskur

trúbador lék listir sínar.

Ráðstefnan þótti heppnast með ágætum og fóru gestir miklu fróðari heim.
Morgunverðarfundur FB
15.10.2018


Morgunverðarfundur verður haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn  17.október 2018
Finna bókara
Valgarð S. Halldórsson
Sími
5528550
Netfang
vsh(hjá)fjarhald.is
Helga Björk Þorsteinsdóttir
Sími
5879550
Netfang
hbth(hjá)simnet.is