Forsíða
NÝJUSTU FRÉTTIR
Þekking bókarans
5.3.2018

Dagskrá Þekking bókarans 9. mars 


í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11 
Það sem þu græðir á þessum degi er að vinnan verður auðveldari, aukin þekking á hvaða bókhaldsbúnaður er í boði og hvernig hann vinnur og öðrum hugbúnaði til að auðvelda vinnu bókarans.
Verð fyrir félagsmenn kr.3.000 
Verð fyrir utanfélagsmenn kr. 6.000

Endurmenntunareiningar 15 einingar.
Skráningu líkur 6.mars.

Skráning email: thekkingbokarans@gmail.com

Dagskrá:

Stofa 1 
9:30-9:50 Regla Bókhaldskerfi ásamt kassakerfi 
10:00-10:20 DK Bókhaldskerfi, almennt 
10:30-10:50 Wise Uppáskrift,bankasamskipti ásamt rafrænum reikningum 
11:00-11:20 Uniconta Bókhaldskerfi, 
11:30-11:50 DK Verkapp , dk framtal

13:00 -13:20 Regla Bókhaldskerfi ásamt kassakerfi 
13:30-13:50 DK Bókhaldskerfi, almennt 
14:00-14:20 Wise Uppáskrift,bankasamskipti ásamt rafrænum reikningum 
14:30-14:50 Uniconta Bókhaldskerfi, 
15:00-15:20 DK Verkapp, dk framtal

Stofa 2 
9:30-9:50 Konto Rafrænir reikningar 
10:00-10:20 Uniconta Skönnun og gjaldkerakerfi 
10:30-10:50 DK Gjaldkerakerfi, samþykktarkerfi, verkbókhald 
11:00-11:20 Intempus Tímaskráningarkerfi fyrir bókara og endurskoðendur.
11:30-11:50 Regla Verslunarkerfi

13:00 -13:20 Konto Rafrænir reikningar 
13:30-13:50 Uniconta Skönnun og gjaldkerakerfi 
14:00-14:20 DK Gjaldkerakerfi, samþykktarkerfi, verkbókhald 
14:30-14:50 Intempus tímaskráningarkerfi fyrir bókara og endurskoðendur. 
15:00-15:20 Regla Verslunarkerfi

Stofa 3 
9:30-9:50 Endor Endor Cloud Share 
10:00-10:20 Premis Office 365, fræðslugátt og þjónusta með yfirsýn 
10:30-10:50 Stemmarinn Afstemmingarforrit 
11:00-11:20 Expensify Skönnunnar app 
11:30-11:50 Uniconta Launakerfi

13:00 -13:20 Endor Endor Cloud Share 
13:30-13:50 Premis Office 365, fræðslugátt og þjónusta með yfirsýn 
14:00-14:20 Expensify Skönnunnar app 
14:30-14:50 Stemmarinn Afstemmingarforrit 
15:00-15:20 Uniconta Launakerfi

Stofa 4 
10:00-10:20 RSK Framtíðarsýn 
10:30-10:50 Advania Upplifun KPMG af TOK bókhaldskerfinu - Aukin Skilvirkni 
11:00-11:20 Kompás Þekkingarsamfélagið Verkfærakista atvinnulífs og skóla 
11:30-11:50 Dokkan Eitt Líf

13:00 -13:20 RSK Framtíðarsýn 
13:30-13:50 Advania Upplifun KPMG af TOK bókhaldskerfinu - Aukin Skilvirkni 
14:00-14:20 Kompás Þekkingarsamfélagið Verkfærakista atvinnulífs og skóla 
14:30-14:50 Dokkan Eitt Líf

Miðrými 
Dk, Regla, Wise, Konto, Uniconta, Inkasso
Dokkan. Advania,
Þekking bókarans
27.2.2018

Félag bókhaldsstofa og Félag viðurkenndra bókara hafa ákveðið að taka höndum saman og halda fræðsludag fyrir bókara: Þekking bókarans þann 9. mars næstkomandi.

Við höfum fengið til liðs við okkur nokkuð mörg fyrirtæki, sem sérhæfa sig í því sem tengist bókhaldi, til að kynna fyrir okkur helstu verkfæri og vörur sem við bókarar getum nýtt okkur í starfi. Þarna erum við að tala um verkfæri eins og kerfi fyrir fjárhagsbókhald, sölureikninga, afstemmingar, samþykktarkerfi, gjaldkerakerfi, skönnun skjala, vistun gagna, rafræn skilríki og fleira.

Þetta verður haldið í húsnæði Prómennt, Skeifunni 11b.

Það verða vinnustofur þar sem hver fyrirtæki hefur um 20 mínútur til að kynna sína vöru. Ætlunin er að hvert erindi verði flutt tvisvar, að minnsta kosti, frá kl.9-16 .

Einnig verða nokkur fyrirtæki sem hafa bása á miðrými til kynna vörur sínar.

Verð er kr. 5.000, en fyrir utanfélagsmenn kr. 8.000

Skráning fer fram á tölvupósti thekkingbokarans@gmail.com til 5. mars n.k. 
Það þarf að koma fram nafn og kennitala þáttakandans og ef það er annar greiðandi þá þarf að gefa um nafn og kennitölu greiðanda líka, kröfur þurfa greiðast eigi síðar en 7. Mars fyrir kl.21:00 – svo staðfesting á þátttöku hafi farið fram.

Dagur gefur 15 endurmenntunnarpunkta í báðum félögum.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Reykjavík 21/02/2018

Kveðja
Stjórn Félags bókhaldsstofa
Stjórn Félags viðurkenndra bókara

Verkefnastjórn:
Margrét Friðþjófsdóttir (formaður FVB), Hrefna Díana Viðarsdóttir, Harpa Þráinsdóttir, Nanna Guðrún Marínósdóttir og Inga Jóna Óskarsdóttir (formaður FBO)
(Allar viðurkenndir bókarar)
Skattframtal 2018
22.2.2018


Skattframtal 2018 verður opnað 1. mars 

Opnað verður fyrir skattframtal einstaklinga 1. mars nk. á þjónustusíðu RSK. 

Frestur til að skila framtali er til og með 13. mars. 
Finna bókara
Guðrún K. Guðmannsdóttir
Sími
4564176
Netfang
gudrunkg(hjá)simnet.is
Gunnar Gunnarsson
Sími
5620774
Netfang
gunngu(hjá)simnet.is